Draumaveröld
Frábær leikur þar sem þú hoppar á milli pláneta í fagurri og litríkri draumaveröld þar sem ný borð koma þér á óvart eftir því sem þú kemst lengra í leiknum. Enn einn snilldarleikurinn fyrir krakka og fólk á öllum aldri í skemmtilegasta leikjaneti Íslands. Spilaðu þennan leik og fjölda annarra leikja, það kostar ekki neitt.