Púsl Þrautir
Ávanabindandi þrautaleikur þar sem þú púslar kubbum á rauða svæðið í miðjunni og þarft að koma öllum púslkubbunum fyrir án þess að þeir fari yfir hvorn annan. Þú getur snúið kubbunum með því að smella á með músinni, halda inni og ýta á space takkann á lyklaborðinu. Yfir 200 þrautir í þessum leik í ýmsum styrkleikastigum.